UM FYRIRTÆKI

Raflux ehf var stofnað árið 2007 og er traust rafverktakafyrirtæki sem býður upp á faglega alhliða þjónustu og vönduð vinnubrögð. Við höfum unnið spennandi og krefjandi verkefni í samvinnu við viðskiptavini okkar og þökkum það traust sem þeir hafa sýnt okkur.Hjá fyrirtækinu starfa um 11 rafvirkjar og tæknimenn. Meðal starfsmanna rafvirkjameistarar, auk sveina í rafvirkjun.Við höfum réttinda- og kunnáttumenn á flestum sviðum lág- og smáspennu.

Raflux ehf er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa 2020

Smiðjuvegur 11 200 Kópavogur

 

Mán-Fös: 8:00-17:00